Gullsandur

Amerískir hertrukkar aka út á Meðallandssand. Brátt berast þau tíðindi út að dátarnir séu að leita að gulli.

Leikendur:
Pálmi Gestsson
Edda Björgvinsdóttir
Arnar Jónsson
Jón Sigurbjörnsson
Borgar Garðarsson
Gestur Einar Jónasson
Rósa Ingólfsdóttir

Handrit og leikstjórn: Ágúst Guðmundsson
Kvikmyndataka: Sigurður Sverrir Pálsson
Tónlist: Daryl Runswick

Lengd: 92 mínútur
Frumsýningarár: 1984

Verðlaun: Lübeck linsan (áhorfendaverðlaun fyrir bestu mynd hátíðarinnar)