Mávahlátur

Hver er Freyja? Álfkona? Morðingi? Ástargyðjan sjálf? Þessu vill hin 11 ára gamla Agga gjarnan fá svör við, og því fer hún og njósnar um hina dularrfullu og íðilfögru Freyju, sem er nýkomin heim frá Bandaríkjunum, nýbúin að missa eiginmann sinn þar. Myndin gerist á sjótta áratug síðustu aldar og greinir frá kvennauppreisn áður en kvennabaráttan hófst fyrir alvöru

Enskur titill: The Seagull’s Laughter

Tegund: Drama
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson
Handritshöfundur: Ágúst Guðmundsson, byggt á samnefndri skáldsögu eftir Kristínu Marju Baldursdóttur
Aðalhlutverk: Margrét Vilhjálmsdóttir, Ugla Egilsdóttir, Heino Ferch, Hilmir Snær Gudnason, Kristbjörg Kjeld
Klipping: Henrik Møll
Kvikmyndataka: Peter Joachim Krause
Hljóðhönnun: Nalle Hansen
Tónlist: Ronen Thalmay, Count Basie, Ib Glindemann og fleiri
Framleiðendur: Andy Paterson, Archer Street Productions, Kristín Atladóttir, Ísfilm ehf, Helgi Toftegaard, MTV

Handritið naut fjárstuðnings frá Media 2.

Framleiðsluna styrktu Kvikmyndasjóður, Norræni kvikmynda- og sjónvarpssjóðurinn, Eurimages, FilmFörderung Berlin-Brandenburg og Danska kvikmyndastofnunin.

Hljóð: Dolby SRD
Lengd: 104 mínútur
Sýningarmiðill: 35 mm í lit
Upptökutækni: Super 35 (Scope)
Sýningarhlutfall: 2.35:1
Frumsýnd: 20. október 2001
Alþjóðleg frumsýning: 37th Karlovy Vary Int. Film Festival

Viðurkenningar

•  Karlovy Vary Int. Film Festival 2002, "Besta leikkona" (Ugla Egilsdóttir)
•  Nordische Filmtage Lübeck, verðlaun kirkjunnar sem "Besta mynd hátíðarinnar"
•  7 Edduverðlaun: Besta mynd, besti leikstjóri, besta handrit, besta leikkona í aðalhlutverki (Margrét Vilhjálmsdóttir), besta leikkona í aukahlutverki (Kristbjörg Kjeld), besti leikari í aukahlutverki (Hilmir Snær Guðnason)
•  Framlag Íslands til Óskarsverðlauna 2002