"Ófeigur gengur aftur" var frumsýnd í Egilshöll 27. mars 2013 að viðstöddu fjölmenni. Fyrstu helgina komu um fjögur þúsund manns að sjá myndina, sem verður að teljast harla gott. Hún hefur síðan verið sýnd um allt land, en í Reykjavík eru sýningar í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll og Kringlunni.
< Til baka